26.9.2010 | 09:54
Af hverju er þetta ekki sýnt í sjónvarpinu?
Var að velta fyrir mér af hverju er þetta ekki sýnt beint? Svo virðist vera að hann sé allavega einn af top 3 í þessari íþrótt og ekki eigum við marga top íþróttamenn vil ég meina,svo maður fyllist stolti þegar maður er að lesa svona frétt og tala nú ekki um að heyra þjóðsönginn á undan og horfa svo á hann éta andstæðing sinn í fyrstu lotu fyrir framan aðdáendur andstæðingsins...Allavega myndi ég vera límdur fyrir framan kassann ef þetta væri í beinni sem þetta ætti að vera!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.