Færsluflokkur: Bloggar
26.9.2010 | 09:54
Af hverju er þetta ekki sýnt í sjónvarpinu?
Var að velta fyrir mér af hverju er þetta ekki sýnt beint? Svo virðist vera að hann sé allavega einn af top 3 í þessari íþrótt og ekki eigum við marga top íþróttamenn vil ég meina,svo maður fyllist stolti þegar maður er að lesa svona frétt og tala nú ekki um að heyra þjóðsönginn á undan og horfa svo á hann éta andstæðing sinn í fyrstu lotu fyrir framan aðdáendur andstæðingsins...Allavega myndi ég vera límdur fyrir framan kassann ef þetta væri í beinni sem þetta ætti að vera!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða